Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008

Gamlir tímar......

Jæja krakkar - erum við það ekki enn ?

Margir muna 25 ára jubilantinn sem hélt útskriftarræðuna 17. júní 1983, sá hafði nú aldeilis látið á sjá.

Nú er komið að ykkur að draga fram gamlar myndir og rifja upp skemmtilegar uppákomur og sína það og sanna að annað á við um okkur en ræðumanninn 1983.

 Sendið myndir og sögur á: hrafnhildur@alhf.is, fridap@akmennt.is eða arnarhofdi8@hotmail.com

 

 

 


Bréf til afmælisárganga

Kæri jubilant

Hjálagt bréf sem sent hefur verið til allra afmæliárganga 2008.

Vonumst til að sjá ykkur sem allra flest

Undirbúningsnefnd 25 ára stúdenta


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bréf til 25 ára stúdenta

 Kæri samstúdent

Vinsamlegast kynntu þér efni bréfsins.

Hlökkum til að hitta ykkur í sumar

Undirbúningsnefndin


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Miðasala á afmælishátíðina 16. júní

Miðasalan á netinu hefur nú verið sett í gang. Hægt er að panta sér miða með því að fara inná bautinn.muna.is. Helstu upplýsingar koma þar fram og nú er um að gera að drífa í því að tryggja sér miða. Miðaverð er kr. 8.700 fyrir aðra en 1. árs júbílanta, þeir greiða 4.700 kr..

 

 


Fundur á Kaffi Akureyri 11 apríl

Sælt veri fólkið.

Smá info. Þetta fer jú að nálgast. Við á Akureyri hittumst á föstudaginn og farið var yfir stöðu mála. Læt hér á eftir fylgja einfalda "fundargerð" á því sem var rætt. 

 JóiÖ

Fulltúar allra bekkja nema V og X voru mætt. Látið þau endilega vita af þessum vef þannig að þau fái upplýsingar.

 
Fjóla var búin að vera í sambandi við öldunga og ætlaði að koma skilaboðum til þeirra.
 
Drög að dagsrká:
14. júní: Bekkjarpartý hjá hverjum bekk fyrir sig, hittingur á Græna hattinum um kvöldið
 
 
15. júní: Óvissuferð. Rætt um að byrja kl. 14. T.d. í súpu og brauði eða einhverju álíka á Allanum. (Hrafnhildur ætlaði að kanna það). Fara síðan eitthvað austur í sveitir.  Rætt um að ferðin yrði styttri en 20 ára ferðin. Rætt um að gott væri að fá fararstjóra.
 
16. júní: Ekki rætt um skipulagða dagskrá en eitthvað var rætt um að skoða skólann og jafnvel fara á söngsal. Gæti líka fallið inn í óvissuferð? Mikilvægt að hvetja okkar árgang til þess að mæta í Höllina um kvöldið. Þetta er árið sem treyst er á okkur. Rætt um að hittast eitthvað fyrir matinn þann 16. en ekki fest neitt niður.
 
 
Tillögur: Þorlákur er til í að koma fram sem ræðumaður 25 ára stúdenta. Hann vill vera með stutta ræðu. Hugmynd af gjöf til skólans kom fram. 
 
Mikilvægt að virkja vefinn og koma skilaboðum til okkar fólks um að nota hann til að fylgjast með. 
Viljum koma tengli fyrir kynningar inn á síðuna. Setja upp nokkrar spurningar sem allir svara.
Þarf að benda fólki á að fara að kanna gistingu á svæðinu þessa daga.
Við þurfum að stofna reikning til þess að innheimta fyrir gjöf og ferðum.
 
Almennar umræður:
Menn vilja létt yfirbragð í Höllinni, frjálsleg og létt skemmtiatriði. Í fyrra var salurinn lítið skreyttur, þarf að passa að það verði í lagi. Norðanmenn geta örugglega gengið í það mál.  Við ræddum um að setja þema á hátíðina og jafnvel þema fyrir hvern afmælisárgang!
 
 
Óvissuþættir:
Bréf til afmælisárganga - hver er staðan á því?
 

 


Höfundur

Stefán Jóhannesson
Stefán Jóhannesson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Fólk

Öldungadeild

Anna Björg Björnsdóttir, Björk Axelsdóttir, Helga Steindórsdóttir, Helga Hrönn Unnsteinsdóttir, Hrefna Hjálmarsdóttir, Kolbrún Guðveigsdóttir, Margrét Árnadóttir, Ragnheiður Haraldsdóttir, Sigrún Ásdís Gísladóttir, Þórdís Hólmfríður Jónsdóttir.

6.V Verslunardeild

Anna Eðvarðsdóttir, Helga Hólmfríður Gunnlaugsdóttir, Jón Eyfjörð Friðriksson, Kristín Lára Ásmundsdóttir, Pétur Örn Jónsson, Sigríður Jóhannsdóttir, Sigurður Pétur Ólafsson, Tómas Ingi Jónsson, Þórður Gunnar Haraldsson

6.X Eðlisfræðideild

Ármann Einar Helgason, Hjörtur Þráinsson, Ingólfur Tjörvi Einarsson, Jóhannes Árnason, Jón Þór Gunnarsson, Kristján Sigurður Sigtryggsson, Sigurður Gunnlaugsson, Sigurjón Halldórsson, Skúlí Jóhannesson, Stefán Hóhannesson, Sveinn Ingimarsson, Þórarinn Sigurðsson.

6.U Náttúrufræðideild

Anna Margrét Guðmundsdóttir, Ásta Margrét Ásmundsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Freydís Anna Arngrímsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Guðrún Ingimarsdóttir, Hannes Valur Gunnlaugsson, Hrafnhildur Björnsdóttir, Ingimar Guðmundsson, Jón Eiríksson, Jón Rafn Pétursson, Jón Þórisson, Kristján Ingi Friðriksson, Lilja Stefánsdóttir, María Hrönn Gunnarsdóttir, Sigríður Rannveig Vigfúsdóttir, Sigurbjörg Ragna Marteinsdóttir, Soffía Björk Guðmundsdóttir, Þórey Brynjarsdóttir

6.T Náttúrufræðideild

Aðalgeir Sigurðsson, Aðalheiður Eiríksdóttir, Ásdís Ingvarsdóttir, Ásrún Ýr Kristmundsdóttir, Baldvin Birgisson, Birgir Örn Arnarson, Elínborg Stefánsdóttir, Friðfinnur Hermannsson, Garðar Jón Bjarnason, Jakob Kristinsson, Jóhann Örlygsson, Ólafur Jósefsson, Ólöf Elmarsdóttir, Pétur Steinar Hallgrímsson, Rósa Jóhannesdóttir, Sigrún Marta Gunnarsdóttir, Þórdís Borgþórsdóttir, Þórir Schiöth, Þrúður Gísladóttir.

6. F Félagsfræðideild

Auður Hafdís Björnsdóttir, Árni Finnsson, Ásta Júlía Hreinsdóttir, Ester Margrét Ottósdóttir, Fjóla Kristín Helgadóttir, Fríða Pétursdóttir, Friðgeir Sigurðsson, Guðbjörg Ingimundardóttir, Gunnhildur Hafdís Gunnlaugsdóttir, Halldór Ingi Ásgeirsson, Hreiðar Eiríksson, Ingvar Haraldsson, Jóhannes Sigfússon, Karl Ágúst Andrésson, Kristín Guðrún Gunnlaugsdóttir, Lára Ágústa Ólafsdóttir, Sæbjörg Sigurgeirsdóttir, Valdimar Andrésson, Þórhildur Sveinsdóttir, Þorlákur Axel Jónsson, Þorsteinn Hjaltason.

6.B Máladeild

Adolf Ingi Erlings Árni Hrólfur Helgas. Björg S. Árnad. Emelía Bára Jóns. Guðlaugur Viktors. Hjalti Jóhanness. Inga Dagný Eydal Sigrún Hulda Sigmunds Sigurður Kristinss. Sigurður R. Þrastar. Svava Þ. Hjaltalín Sveinn Ó. Eiríks.

6.A Máladeild

Anna Kristín Árnad. Anna Guðlaug Jóhannsd. Árný H. Reynisd. Ásdís Jensd. Ásta Jóna Ragnarsd. (látin) Bryndís Björns Gunnhildur Ottós Heiðrún Kristjánsd. Helga Baldvins Hildur Péturs Ingibjörg H Stefáns Jóna V. Héðins Kristjana G. Halld. Lára Magg Lára Þorst. Nanna P. Dungal Sigurlaug L Svavars Steinunn I Óttars Þóra Ingimars

Póstlisti

  • Stefán J

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband