Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2008

Af upphitunum

Góđan veđurdag

 

Ţađ dugđi ekkert minna til en ađ eyjan okkar fallega fagnađi međ látum ţegar viđ hittumst á Hilton á fimmtudaginn !!! Hún fór auđvitađ svolítiđ fram úr sér og fagnađarlćtin voru heldur ýkt, sem var alger óţarfi. Viđ höfum auđvitađ alltaf veriđ sérstök svo ţađ er svo sem ekki skrítiđ ađ náttúrunni ţyki viđ hćfi ađ fagna međ okkur. Nú trúum viđ ţví bara stađfastlega ađ náttúran fagni međ glampandi sól og blíđu ţegar viđ hittumst á Akureyri.

 

Ţađ var mun betri mćting á Hilton á fimmtudaginn en í vikunni á undan. Ţađ var mjög gaman ađ hitta ţann föngulega hóp. Fögnuđur náttúrunnar hafđi hins vegar einhver áhrif á myndavélina mína (ţiđ vitiđ; „árinni kennir illur rćđari“) svo fćstar myndirnar síđan í ţessari upphitun enduđu í fókus. Ţađ eru samt nokkrar misgóđar komnar inn í möppu í albúminu. Ţađ gengur bara betur nćst. Wink

 

Viđ ćtlum ađ halda áfram ađ hita svona upp. Ţađ er gott fyrir liđsandann og svo er ţađ svo svakalega gaman. Vondi sjá enn fleiri sér fćrt ađ koma á Hilton á nćsta fimmtudag kl 17.00. Ţađ er svo gaman. Happy

 

Hlakka til ađ sjá ykkur sem flest í nćstu viku.

Ásta Júlía

 

 


Myndir

http://gallery.mac.com/alhf#100005&bgcolor=black&view=grid

 

getiđ skođađ međ ýmsum hćtti,  sjá um ţađ neđst í vinstra horni.


Óvissuferđ 20 ára stúdentar

Kćru skólasystkin.júní03 059

Inn eru komnar margar flottar myndir sem Adolf tók í óvissuferđinni okkar 2003.

Innan okkar hóps er mikil stemmning,"útlendingarnir" okkar ćtla allir ađ mćta.

Geri ađrir betur.  

Hlökkum til ađ hitta ykkur.

"Bekksögnin 6 B"


Myndir

Myndir:

http://gallery.mac.com/alhf

20 ára afmćliđ,  Partý,  ýmsar myndir (f partý, u partý, auđvitađ spánn, dimiteringar, myndir af öllum bekkjum, MA skúrinn og eitthvađ meira.)

kv Ţorsteinn


Hilton og myndir frá 20 ára afmćlinu

Sćl öll

Ég vil byrja á ţví ađ minna ykkur á ađ viđ sem stödd verđum á suđurlandi á morgun, stefnum ađ ţví ađ hittast, sbr. fćrslu hér neđar á síđunni sem skrifuđ var 23. maí s.l. Kíkiđ á hana og mćtiđ endilega á Hilton á morgun kl 17.00

Svo frétti ég á skotspónum fyrir nokkrum vikum ađ hann Ţorsteinn bekkjarbróđir minn lúrđi á myndum síđan í 20 ára afmćlinu okkar.  Ég bađ hann endilega um ađ setja ţćr inn á vefinn ţví engar slíkar hafa borist. Hann var meira en tilbúinn til ađ gera ţađ. Ţađ dróst víst ađeins og í dag sendi hann mér krćkju inn á vef, ţar sem hann hefur komiđ ţessum myndum fyrir.  http://web.mac.com/alhf/Site/Photos.html  Ég sá ađ ţađ var greinilega mjög gaman hjá ykkur. Kíkiđ endilega á ţetta og rifjiđ upp Grin 

Ef einhverjir fleiri eiga myndir frá einhverjum tímapunkti ţar sem viđ höfum veriđ saman, í skólanum eđa á stúdentsafmćli ţá vćri gaman ađ sjá ţćr hér á vefnum.

Hlakka til ađ sjá ykkur sem flest á morgun
Ásta Júlía


Óvissuferđin okkar 15. júní 2008

Hér koma nýjustu upplýsingar um óvissuferđ. Ţćr eru ákaflega mikilvćgar svo lesiđ nú af athygli kćru skólasystkin.

 

Nú er komiđ ađ ţví ađ skrá sig í óvissuferđ. Bekkjarfulltrúar sjá um ađ skrá ykkur og muniđ ađ láta vita ef ţiđ takiđ maka međ. Ef ţiđ hafiđ ekki póstfang bekkjarfulltrúa má senda skráningu á fridap@akmennt.is. Um leiđ og ţiđ skráiđ ykkur eruđ ţiđ beđin um ađ greiđa óvissuferđina sem kostar 6000 á mann. Vinsamlega leggiđ inn á 1145-05-444179, kt. 181063-3009. Setjiđ nafn og bekk sem skýringu og sendiđ bekkjarfulltrúa og Hrafnhildi hrafnhildur@alhf.is póst um ađ ţiđ hafiđ greitt.

 

Óvissuferđin verđur á vit íslenskrar náttúru og sveitamenningar svo best er ađ vera klćddur til útiveru. Ekki langur akstur og hreyfing verđur hćfileg fyrir fólk sem er á besta aldri. Skráiđ ykkur fyrir 2. júní.

 

Mjög mikilvćgt: Skrá sig í óvissuferđ og greiđa hana, skrá sig í Höllina www.bautinn.muna.is (miđana greiđiđ ţiđ ţegar ţiđ sćkiđ ţá) og svo má ekki gleyma reikningi 25 ára stúdenta, leggja inn á hann sem fyrst 0101-05-271141 kt. 141163-5319 , - kr. 7000. Ţegar ţessu er lokiđ ţá eruđ ţiđ klár í slaginn.

 

Viđ hlökkum til ađ sjá ykkur öll,

Fríđa Pétursdóttir


Annar í upphitun

Anna Magga 

Kćru skólasystkini

 

Eins og fram kemur í fćrslu síđan í gćr, var auglýst upphitun fyrir norđurferđ seinnipartinn í gćr, međ mjög stuttum fyrirvara. Eins og viđ var ađ búast ţá mćttu fáir en ţađ var mjög gaman og fáir höfđu breyst neitt ađ ráđi eins og sést á myndunum í albúminu. Ţess vegna var ákveđiđ ađ endurtaka ţetta eftir viku svo fleiri geti mćtt.

 

Viđ ćtlum sem sagt ađ hittast á Hilton viđ Suđurlandsbraut fimmtudaginn 29. maí klukkan 17.00. Vonandi geta sem flestir úr árganginum okkar sem eru á stór höfuđborgarsvćđinu mćtt og átt huggulega stund međ gömlum félögum. Ţađ er fyllilega ţess virđi.

 

Ţeir sem eru svo óheppnir ađ geta ekki mćtt í afmćlisfagnađinn í júní geta líka mćtt ţarna til ađ fá smá sárabót fyrir ađ komast ekki norđur.

 

Takiđ ţennan seinnipart frá og komiđ og njótiđ ţess ađ hita upp fyrir norđurferđina.

Hlakka til ađ sjá ykkur

Ásta Júlía


Hittumst í kvöld

Allir verđandi 25 ára MA stúdentar sem vettlingi geta valdiđ ćtla ađ hittast á Hilton í dag kl 17.00. Ef ţiđ eruđ stödd á stór höfuđborgarsvćđinu látiđ ţá endilega sjá ykkur og hitiđ upp fyrir hátíđina í júní. Setjiđ ykkur í gírinn og njótiđ fyrstu samveru vorsins međ frábćrum hópi. Ţeir sem ekki komast norđur í sumar eru líka hvattir til ađ koma.

Sjáumst hress

Ásta Júlía

 


Frá veislustjórum

Halló allesammen!

Vildi bara láta ykkur vita ađ viđ Freddi erum farin ađ stinga saman nefjum varđandi veisluna í höllinni og ég var m.a. ađ senda afmćlisárgöngunum bréf ţar sem viđ ítrekum ósk um skemmtiatriđi og ennfremur ađ biđja ţau ađ láta okkur vita af ţeim textum sem ţau vilja koma í söngskrána. Ţađ sama gildir auđvitađ um okkur, Sirra er búin ađ minna á "heimaleikfimi er heilsubót" og endilega stingiđ upp á fleirum af "okkar lögum".  Minniđ er auđvitađ fariđ ađ gefa sig en ef viđ leggjum saman hlýtur ýmislegt ađ rifast upp.Wink

Lilja var ađ rifja upp Salmonelluna á Spáni, ótrúlegt hvađ viđ virkum hress á myndunum ţrátt fyrir minningar um skriđ á klósettiđ nokkrum sinnum á dag og lćkninn sem kom og sprautađi okkur daglega í rassinn og fékk svo lánađa hjá okkur sígarettu! Hrikalega traustvekjandi gaur! En viđ náttúrulega drekktum Salmonellunni í gini og tóniki fyrir rest!!

Hlakka til ađ sjá ykkur.

Inga Dagný 

 


Drög ađ dagskrá fyrir 25 ára stúdenta 14. – 17. júní 2008

Heil og sćl

Nefnd kátra norđanmanna hefur sett saman dagskrá fyrir hópinn dagana 14. – 17. júní. Ţađ má enginn missa af ţessu!

 

14. júní: Bekkjarpartý sem hver bekkur fyrir sig skipuleggur. Mugison verđur međ tónleika á

Grćna hattinum ţetta kvöld sem ćttu ađ verđa búnir upp úr kl. 23. Eftir ţađ verđur húsiđ opiđ fyrir okkur, ekki verđur selt inn en barinn verđur opinn og tónlist í grćjunum sem hćfir „gamalmennum” eins og okkur.

15. júní: Óvissuferđ. Mćting viđ Gamla skóla kl. 13:45. Myndataka og skođunarferđ um

skólann. Kl. 15 brottför út í óvissuna. Ekki langur akstur, áhersla á hópefli og skemmtilegheit. Um sjöleytiđ verđum viđ á kvöldverđarstađ. Matur og ball međ lifandi tónlist. Áćtluđ brottför í bćinn um miđnćtti. Nánari upplýsingar um útbúnađ fyrir ferđina koma síđar. Viđ getum ţó strax mćlt međ lopapeysunni og bakpokanum. Bekkjarfulltrúar hvers bekkjar munu sjá um skráningu í óvissuferđ.

16. júní: Engin dagskrá á okkar vegum, ţví ţađ komu fram óskir um frjálsan tíma til ţess ađ

njóta ţess ađ vera á Akureyri. (Ef ţiđ eruđ ráđalaus ţá má t.d. kíkja í heimsókn til vina og ćttingja, fara á kaffihús, heimsćkja Lystigarđinn, Kjarnaskóg, sundlaugarnar eđa fara í golf). Svo mćta bara allir hressir og kátir í Höllina um kvöldiđ og viđ förum ađ sjálfsögđu síđust heim eins og góđum gestgjöfum sćmir.

17. júní: Öllum velkomiđ ađ mćta á skólaslit og útskrift MA í Höllinni.

 

Öll ţessi herlegheit koma til međ ađ kosta eitthvađ. Muna ađ leggja inn á Jón Ţór fyrir 1. júní 7000 kr. fyrir gjöf til skólans og kostnađi vegna hátíđarinnar í Höllinni. (Viđ erum ábyrg fyrir samkomunni). Muna ađ panta miđa í Höllina hjá Bautamönnum (sjá krćkju vinstra megin á síđunni), ţá má greiđa ţegar ţeir eru sóttir og kosta 8.700. Áćtlađ verđ á óvissuferđ er um 6000 og koma nánari upplýsingar um reikningsnúmer vegna hennar vćntanlega í nćstu viku.

                                                                                  Hlökkum til ađ sjá ykkur öll,

                                                                                  Akureyrarnefndin


Nćsta síđa »

Höfundur

Stefán Jóhannesson
Stefán Jóhannesson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Fólk

Öldungadeild

Anna Björg Björnsdóttir, Björk Axelsdóttir, Helga Steindórsdóttir, Helga Hrönn Unnsteinsdóttir, Hrefna Hjálmarsdóttir, Kolbrún Guđveigsdóttir, Margrét Árnadóttir, Ragnheiđur Haraldsdóttir, Sigrún Ásdís Gísladóttir, Ţórdís Hólmfríđur Jónsdóttir.

6.V Verslunardeild

Anna Eđvarđsdóttir, Helga Hólmfríđur Gunnlaugsdóttir, Jón Eyfjörđ Friđriksson, Kristín Lára Ásmundsdóttir, Pétur Örn Jónsson, Sigríđur Jóhannsdóttir, Sigurđur Pétur Ólafsson, Tómas Ingi Jónsson, Ţórđur Gunnar Haraldsson

6.X Eđlisfrćđideild

Ármann Einar Helgason, Hjörtur Ţráinsson, Ingólfur Tjörvi Einarsson, Jóhannes Árnason, Jón Ţór Gunnarsson, Kristján Sigurđur Sigtryggsson, Sigurđur Gunnlaugsson, Sigurjón Halldórsson, Skúlí Jóhannesson, Stefán Hóhannesson, Sveinn Ingimarsson, Ţórarinn Sigurđsson.

6.U Náttúrufrćđideild

Anna Margrét Guđmundsdóttir, Ásta Margrét Ásmundsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Freydís Anna Arngrímsdóttir, Guđrún Halldórsdóttir, Guđrún Ingimarsdóttir, Hannes Valur Gunnlaugsson, Hrafnhildur Björnsdóttir, Ingimar Guđmundsson, Jón Eiríksson, Jón Rafn Pétursson, Jón Ţórisson, Kristján Ingi Friđriksson, Lilja Stefánsdóttir, María Hrönn Gunnarsdóttir, Sigríđur Rannveig Vigfúsdóttir, Sigurbjörg Ragna Marteinsdóttir, Soffía Björk Guđmundsdóttir, Ţórey Brynjarsdóttir

6.T Náttúrufrćđideild

Ađalgeir Sigurđsson, Ađalheiđur Eiríksdóttir, Ásdís Ingvarsdóttir, Ásrún Ýr Kristmundsdóttir, Baldvin Birgisson, Birgir Örn Arnarson, Elínborg Stefánsdóttir, Friđfinnur Hermannsson, Garđar Jón Bjarnason, Jakob Kristinsson, Jóhann Örlygsson, Ólafur Jósefsson, Ólöf Elmarsdóttir, Pétur Steinar Hallgrímsson, Rósa Jóhannesdóttir, Sigrún Marta Gunnarsdóttir, Ţórdís Borgţórsdóttir, Ţórir Schiöth, Ţrúđur Gísladóttir.

6. F Félagsfrćđideild

Auđur Hafdís Björnsdóttir, Árni Finnsson, Ásta Júlía Hreinsdóttir, Ester Margrét Ottósdóttir, Fjóla Kristín Helgadóttir, Fríđa Pétursdóttir, Friđgeir Sigurđsson, Guđbjörg Ingimundardóttir, Gunnhildur Hafdís Gunnlaugsdóttir, Halldór Ingi Ásgeirsson, Hreiđar Eiríksson, Ingvar Haraldsson, Jóhannes Sigfússon, Karl Ágúst Andrésson, Kristín Guđrún Gunnlaugsdóttir, Lára Ágústa Ólafsdóttir, Sćbjörg Sigurgeirsdóttir, Valdimar Andrésson, Ţórhildur Sveinsdóttir, Ţorlákur Axel Jónsson, Ţorsteinn Hjaltason.

6.B Máladeild

Adolf Ingi Erlings Árni Hrólfur Helgas. Björg S. Árnad. Emelía Bára Jóns. Guđlaugur Viktors. Hjalti Jóhanness. Inga Dagný Eydal Sigrún Hulda Sigmunds Sigurđur Kristinss. Sigurđur R. Ţrastar. Svava Ţ. Hjaltalín Sveinn Ó. Eiríks.

6.A Máladeild

Anna Kristín Árnad. Anna Guđlaug Jóhannsd. Árný H. Reynisd. Ásdís Jensd. Ásta Jóna Ragnarsd. (látin) Bryndís Björns Gunnhildur Ottós Heiđrún Kristjánsd. Helga Baldvins Hildur Péturs Ingibjörg H Stefáns Jóna V. Héđins Kristjana G. Halld. Lára Magg Lára Ţorst. Nanna P. Dungal Sigurlaug L Svavars Steinunn I Óttars Ţóra Ingimars

Póstlisti

  • Stefán J

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband