Leita í fréttum mbl.is

Frá undirbúningsnefnd: Nú er allt orðið klárt og við bíðum bara!

Dagskrá 25 ára stúdenta 14. – 16. júní 2008 

Laugardagur 14. júní
Bekkjapartý úti um allan bæ og sveitir! Þeir sem vilja geta svo kíkt á Græna hattinn eftir kl. 24. Það er mikil AIM tónlistarveisla í gangi í bænum þessa daga og það verða tónleikar á Græna kl. 22:30. Þegar tónleikum lýkur, upp úr miðnætti erum við velkomin og það kostar ekkert inn. Haukur “vertinn” á staðnum býst við okkur. Hann er búinn að undirbúa sig og finna tónlistina okkar.

 

Sunnudagur 15. júní -  óvissuferð

Mæting við Gamla skóla kl. 13:45 áætluð heimkoma um kl. 24:30. Ath. það kostar 6000 í ferðina. Þeir sem ekki hafa greitt eru beðnir um að gera það hið fyrsta. Í ferðinni verður boðið upp á létta hressingu um kaffileytið (hugsanlega líka snafs þegar líður á daginn) og svo verður að sjálfsögðu boðið upp á kvöldverð. Þeir sem vilja geta tekið með sér malpoka. Þið eruð orðin nógu gömul til þess að vita að best er að klæða sig samkvæmt óútreiknanlegu íslensku veðri. (Minni á að við dimmiteruðum í snjókomu og útskrifuðumst í rigningu – það var a.m.k. blautt um morguninn en svo kom sólin).
Þema ferðarinnar er íslenskt, gamalt og gott. Lopapeysa og góðir skór er klæðnaður sem aldrei klikkar. Gott ef þið getið hreyft ykkur frjálslega í fötunum og bæði gengið rösklega og dansað í skónum. Munið að bekkirnir eiga að sjá um skemmtiatriði á kvöldverðarstað. Upplagt að æfa þau í bekkjarteitunum. Í óvissuferðinni verður líka einhvers konar keppni milli bekkja svo þeir sem vilja geta skipulagt búningamál/sérkenni ef áhugi er á því.

 

 Mánudagur 16. júní

Hátíðardagskrá í Höllinni sem hefst með fordrykk kl. 18. Við mætum náttúrulega öll með okkar gömlu góðu stúdentshúfur og dönsum fram á nótt. Förum svo að sjálfsögðu síðust heim eins og góðum gestgjöfum sæmir.

Mikilvægt: Muna eftir húfunni góðu og að ná í miðana í andyri Hallarinnar. 

 

Fyrir hönd nefndarinnar fyrir norðan,

Fríða P.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Stefán Jóhannesson
Stefán Jóhannesson

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Fólk

Öldungadeild

Anna Björg Björnsdóttir, Björk Axelsdóttir, Helga Steindórsdóttir, Helga Hrönn Unnsteinsdóttir, Hrefna Hjálmarsdóttir, Kolbrún Guðveigsdóttir, Margrét Árnadóttir, Ragnheiður Haraldsdóttir, Sigrún Ásdís Gísladóttir, Þórdís Hólmfríður Jónsdóttir.

6.V Verslunardeild

Anna Eðvarðsdóttir, Helga Hólmfríður Gunnlaugsdóttir, Jón Eyfjörð Friðriksson, Kristín Lára Ásmundsdóttir, Pétur Örn Jónsson, Sigríður Jóhannsdóttir, Sigurður Pétur Ólafsson, Tómas Ingi Jónsson, Þórður Gunnar Haraldsson

6.X Eðlisfræðideild

Ármann Einar Helgason, Hjörtur Þráinsson, Ingólfur Tjörvi Einarsson, Jóhannes Árnason, Jón Þór Gunnarsson, Kristján Sigurður Sigtryggsson, Sigurður Gunnlaugsson, Sigurjón Halldórsson, Skúlí Jóhannesson, Stefán Hóhannesson, Sveinn Ingimarsson, Þórarinn Sigurðsson.

6.U Náttúrufræðideild

Anna Margrét Guðmundsdóttir, Ásta Margrét Ásmundsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Freydís Anna Arngrímsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir, Guðrún Ingimarsdóttir, Hannes Valur Gunnlaugsson, Hrafnhildur Björnsdóttir, Ingimar Guðmundsson, Jón Eiríksson, Jón Rafn Pétursson, Jón Þórisson, Kristján Ingi Friðriksson, Lilja Stefánsdóttir, María Hrönn Gunnarsdóttir, Sigríður Rannveig Vigfúsdóttir, Sigurbjörg Ragna Marteinsdóttir, Soffía Björk Guðmundsdóttir, Þórey Brynjarsdóttir

6.T Náttúrufræðideild

Aðalgeir Sigurðsson, Aðalheiður Eiríksdóttir, Ásdís Ingvarsdóttir, Ásrún Ýr Kristmundsdóttir, Baldvin Birgisson, Birgir Örn Arnarson, Elínborg Stefánsdóttir, Friðfinnur Hermannsson, Garðar Jón Bjarnason, Jakob Kristinsson, Jóhann Örlygsson, Ólafur Jósefsson, Ólöf Elmarsdóttir, Pétur Steinar Hallgrímsson, Rósa Jóhannesdóttir, Sigrún Marta Gunnarsdóttir, Þórdís Borgþórsdóttir, Þórir Schiöth, Þrúður Gísladóttir.

6. F Félagsfræðideild

Auður Hafdís Björnsdóttir, Árni Finnsson, Ásta Júlía Hreinsdóttir, Ester Margrét Ottósdóttir, Fjóla Kristín Helgadóttir, Fríða Pétursdóttir, Friðgeir Sigurðsson, Guðbjörg Ingimundardóttir, Gunnhildur Hafdís Gunnlaugsdóttir, Halldór Ingi Ásgeirsson, Hreiðar Eiríksson, Ingvar Haraldsson, Jóhannes Sigfússon, Karl Ágúst Andrésson, Kristín Guðrún Gunnlaugsdóttir, Lára Ágústa Ólafsdóttir, Sæbjörg Sigurgeirsdóttir, Valdimar Andrésson, Þórhildur Sveinsdóttir, Þorlákur Axel Jónsson, Þorsteinn Hjaltason.

6.B Máladeild

Adolf Ingi Erlings Árni Hrólfur Helgas. Björg S. Árnad. Emelía Bára Jóns. Guðlaugur Viktors. Hjalti Jóhanness. Inga Dagný Eydal Sigrún Hulda Sigmunds Sigurður Kristinss. Sigurður R. Þrastar. Svava Þ. Hjaltalín Sveinn Ó. Eiríks.

6.A Máladeild

Anna Kristín Árnad. Anna Guðlaug Jóhannsd. Árný H. Reynisd. Ásdís Jensd. Ásta Jóna Ragnarsd. (látin) Bryndís Björns Gunnhildur Ottós Heiðrún Kristjánsd. Helga Baldvins Hildur Péturs Ingibjörg H Stefáns Jóna V. Héðins Kristjana G. Halld. Lára Magg Lára Þorst. Nanna P. Dungal Sigurlaug L Svavars Steinunn I Óttars Þóra Ingimars

Póstlisti

  • Stefán J

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband